Ljósgarður
HeimAustrænar LækningarHeilun & OrkuvinnaGanapati JyotishSoul Realignment

Velkomin í Ljósgarð 

Ljósgarður er heilunarsetur tileinkað austrænum lækningum ásamt öðrum óhefðbundnum lækningar og heilunaraðferðum. Upphaflega stofnuðu 
Einar  Benedikt og Guðrún Rúnel hugleiðslu- og heilunarsetur í Reykjavík 
árið 1993 og hafa þau starfað saman síðan. 


Einar Benedikt Gröndal O.B.T., M.Sci., L.Ac.

Einar er sérfræðingur í austrænum náttúrulækningum. Hann lauk BA prófi í Vedískum vísindum og Ayurveda frá Maharishi International University 1986 og seinna 4 ára Master of Science prófi í nálastungum og jurtalækningum frá Pacific College of Oriental Medicine 2001. Að auki stundaði Einar 2 ára framhaldsnám í næringarefnafræði við Bridgeport University. Hann hefur einnig lokið diplomum í O.B.T. (Oriental Body Therapy), TEC (The Emotion Code) og AK (Applied Kinesiology). Einar er sérhæfður í endurhæfingu á íþrótta meiðslum (Sports Medicine Acupuncture) ásamt eyrna-nálastungum og bætiefnameðferð fyrir einstaklinga með reykinga, fíkniefna- og áfengisvandamál. 
Einar kenndi klíniskar nálastungur við Pacific College of Oriental Medicine í 11 ár. Þar lagði hann áhersu á nálastungur fyrir íþróttameiðsl og hafði yfirumsjón með nálastungumeðferðum við RIMAC íþróttamiðstöð University of California í San Diego.  
Guðrún Rúnel Guðmundsdóttir H.H.P. 
Certified Soul Realignment Practitioner 

Rúnel er Holistic Health Practitioner. Hún starfaði í 14 ár sem græðari og nuddari í San Diego í Kaliforníu og sem aðstoðar kennari við Pacific College of Oriental Medicine við kennslu í lífæra og lífeðlisfræði og Tui Na kínverskt heilsu- og endurhæfingar nudd. Hún hefur einnig lokið námi í Applied Kinesiology og The Emotion Code ásamt því að hafa starfað sem Reiki Meistari í 28 ár.
Rúnel leggur mikla áherslu á Body- og Emotion Code aðferðirnar ásamt því að vera Soul Realignment Practitioner en sú aðferð vinnur markvisst að samhæfingu líkamlegrar tilvistar okkar við sálina. 


Bjóðum upp á:

     Nálastungur. 
     Heilsunudd sérhæfð verkjameðferð.

     Quantum Laser ljósmeðferð.

     MDAC meðferð við ofnæmi og      óþoli.

    ​Emotion og Body Code heilun:
    Hreinsum og losum fastar 
    tilfinningar og neikvæð áhrif þeirra.  
    Fjarlægjum neikvæða orku og áhrif     hennar sem sest hafa í orkusviðinu,      orkustöðvum og í líkamanum.            Ójafnvægi leiðrétt. 

  ​​​  Alhliða meðferð við verkjum,
    áföllum og kulnun. 
    Meðhöndlun á líkamlegri og 
    andlegri streytu.  

​    Verð 
    60 min. 10.000 kr.
​ ​   30-min. fyrir börn undir 12 ára 5.000 kr.
​   
​    Einar bíður upp á
    J​yotish (Vedísk stjörnuspeki) 
    15.000 kr.

    Rúnel
    Soul Realignment 
    25.000 kr.Tímapantanir 
ljosgardur@gmail.com 
eða í síma: 557-2302


NÁMSKEIР
Náttúruleg aðferð til að fá svör frá líkamanum 
og umdirmeðvitundinni


Alltaf betra að skrá sig tímanlega

      Kendar verða aðferðir til að:
    * Læra að tengjast undirmeðvitundinni og fá skýra svörun frá       
       líkamanum með vöðvaprófum
    * Öðlast þekkingu, færni og traust til að losa fastar tilfinningar, hjartaveggi og        erfðartilfinningar
    * Læra að hreinsa mögulegar orsakir kvíða, sorg, 
       líkamleg óþægindi og vanlíðan af mörgum gerðum
    * Uppgötvaðu hvernig á að losa neikvæða orku á mínutu
    * Finna og leiðrétta líkamleg og tilfinningaleg ójafnvægi, og 
       skapa jafnvægi í líffæra og innkirtla kerfi líkamans
    * Skilja orðsök streitu og veikinda (undirliggjandi vandamál)  
    * Ofnæmisprófun /óþolsprófun og leiðréttingar 
       Einnig er unnið með áföll, viðkvæmni, hugsana og hegðunar munstur

      Prentuð handbók innifalinn í námskeiðinu. 

      Nánari upplýsingar og skráning:  Sími: 557-2302  
      Email: ljosgardur@gmail.com ​​

LJÓSMEÐFERÐ
Unwind með Scalarwave Laser 

     Þessi meðferð hjálpar þér að fara í       kyrrðarpunktinn (Still point). 
     Slakandi meðferð til að vinda ofan af 
     þér stress. Streita sest í líffæri,      innkirtla og taugakerfið. Stress raskar      heilsu þinni og veikjir sem sagt hefur      veikjandi og neikvæð áhrif á allt líf þitt.

     Þessi meðferð hreinsar og stillir      orkusviðið í kringum þig, skapar      djúpslökun og gefur hugarró. 

    30- 40 min. meðferð. 7.000